Vinnustofa í blöðrudýragerð: Hljómskálagarður.

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Hljómskálagarði
17, júlí 2021 - 29, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://www.bladrarinn.is/vinnustofa.html
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.

Hentar vel fyrir 7-12 ára, yngri þurfa yfirleitt hjálp frá foreldrum.

Vinnustofan er styrkt af sumarborginni.

Svipaðir viðburðir

Leikum að list! Keramiksmiðja
Gjörningar og leiðsögn um D-vítamín – Síðustu sýningardagar
Getur góð þýðing á bókmenntum falið i sér inngildingu?
Íslenska töluð með hreim – hefur það áhrif á samskipti í daglegu lífi?
“Farðu bara heim til þín” samtal um menningarfordóma.
Opið, öruggt og kurteist samtal - spjall um fjölbreytileika og valdeflingu
Ekkert um okkur án okkar – Konur af erlendum uppruna í opinberri umræðu.
Menningarsendiherrar
Fjölmenningarfærni – sitjum við öll við sama borð?
Hvernig þróum við samfélagstúlkun í breyttu samfélagi?
Flugdrekar – fjölskyldusmiðja með Arite Fricke
Dr. Bæk í Kópavogi
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
Samskipti: Íslenska með hreim
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Viðhorf: Hvað eru menningarfordómar?
Lýðræði: Menningarsendiherrar taka pláss
Lýðræði: Immigrant Women Forum
Samskipti: Þýðingar og bókmenntir
Samskipti: Samfélagstúlkun

#borginokkar