Menningarsendiherrar

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 14.15 - 15.00

Vefsíða https://reykjavik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hefur þú heyrt um menningarsendiherra? 
Hvað gera menningarsendiherrar?
Hvert er mikilvægi menningarsendiherra hvað varðar fjölmenningu og inngildingu?
Menningarsendiherrann Mirabela segir frá verkefninu sem starfrækt er í Suðurmiðstöð, Breiðholti, sem vinnur að málaflokknum í samstarfi við lykilaðila í mál- og menningarsamfélögum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. 

Hún mun fara yfir tilurð verkefnisins og segja frá fjölmörgum áskorunum sem á hópsins hefur drifið.

Mirabela Blaga er lögfræðingur og kemur frá Rúmeníu og hefur verið á Íslandi í yfir 15 ár. Mirabela hefur starfað um all nokkurt skeið hjá Vinnumálastofnun en var að færa sig Húss Fagfélaganna.

Málstofan er frá 14:15-15:00

Tungumál: Íslenska og önnur tungumál

Skráning: https://forms.office.com/e/j6ECN3ZAeC

Svipaðir viðburðir

Anarchist Fagurfræði
Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin
Krílastund með Báru og Valla- Ævintýrahöllin
Steinamálun | Skilaboð á stein - Ævintýrahöllin
Fánasmiðja - Ævintýrahöllin
Sirkussýning | Hringleikur - Ævintýrahöllin
BMX Bros - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga - Ævintýrahöllin
Sögustund á spænsku með Sigrúnu Antons- Ævintýrahöllin
Listasmiðja - Ævintýrahöllin
Semjum lagatexta - Ævintýrahöllin
Vinabandagerð | Viltu vera vinur minn? - Ævintýrahölin
Krílastund - Ævintýrahöllin
Sögustund Ég þori! Ég get! Ég vil! - Ævintýrahöllin
Blöðruheimur Blaðrarans - Ævintýrahöllin
Tónlistarsmiðja með Fusion Groove-Ævintýrahöllin
Danssýning og danspartý - Ævintýrahöllin
Sögustund á pólsku - Ævintýrahöllin
Krakkakarókí- Ævintýrahöllin
Tröllið Tufti - Ævintýrahöllin

#borginokkar