Fjölmenningarfærni – sitjum við öll við sama borð?

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 11.30 - 12.15

Vefsíða https://reykjavik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ert þú fjölmenningarfær?

Reykjavík er fjölmenningarsamfélag og það er mikilvægt að þekkja birtingarmyndir fordóma og kunna að bregðast við á réttan hátt. Hver er munurinn á inngildingu og aðlögun? Hvernig get ég verið inngildandi í starfi og í einkalífinu?

Með örnámskeiðinu öðlast þátttakendur tæki og tól til að byggja betra samfélag.
Umsjón:
Joanna Marcinkowska, sérfræðingur á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar.

Joanna er meðal annars sérfræðingur í jafnréttismálum, er fædd og uppalin í Póllandi en búin að búa á Íslandi í tæplega 20 ár. Hún er að vinna hjá Reykjavíkurborg í málefnum tengdum fjölmenningu, inngildingu og fjölbreytileika.

Málstofan er frá 11:30-12:15 og er á íslensku.

Skráning: https://forms.office.com/e/DLBTqssksN

Svipaðir viðburðir

Anarchist Fagurfræði
Fánasmiðja - Ævintýrahöllin
Sirkussýning | Hringleikur - Ævintýrahöllin
BMX Bros - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga - Ævintýrahöllin
Sögustund á spænsku með Sigrúnu Antons- Ævintýrahöllin
Listasmiðja - Ævintýrahöllin
Semjum lagatexta - Ævintýrahöllin
Vinabandagerð | Viltu vera vinur minn? - Ævintýrahölin
Krílastund - Ævintýrahöllin
Sögustund Ég þori! Ég get! Ég vil! - Ævintýrahöllin
Blöðruheimur Blaðrarans - Ævintýrahöllin
Tónlistarsmiðja með Fusion Groove-Ævintýrahöllin
Danssýning og danspartý - Ævintýrahöllin
Sögustund á pólsku - Ævintýrahöllin
Krakkakarókí- Ævintýrahöllin
Tröllið Tufti - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga
Sögustund - Ævintýrahöllin
Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin

#borginokkar