Ekkert um okkur án okkar – Konur af erlendum uppruna í opinberri umræðu.

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 14.15 - 15.00

Vefsíða https://reykjavik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þrátt fyrir fjölda kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er lágt hlutfall þeirra í ákvarðanatökuhlutverki og þær eru minna sýnilegar í opinberri umræðu.

W.O.M.E.N. á Íslandi bjóða þér til pallborðs skipað er konum frá fjölbreyttum stigum samfélagsins, meirihluti þeirra eru af erlendum uppruna sjálfar. Þær hafa unnið öflugt starf til að auka þátttöku og valdeflingu kvenna af erlendum uppruna. Pallborðið miðar að því að skoða stöðu, áskoranir og tækifæri kvenna af erlendum uppruna í þeirra nærsamfélagi og eru þátttakendur hvattir til að taka þátt með spurningum úr sal.

Í pallborðinu sitja Mouna Nasr – varaformaður W.O.M.E.N, Barbara Jean Kristvinsson, Sabine Leskopf – fyrrum stjórnarmeðlimir W.O.M.E.N, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Mahdya Malik fulltrúi múslímskra kvenna.

Viðburðurinn er á ensku.

Pallborðið er frá 14:15-15:00

Skráning: https://forms.office.com/e/9NH34yXTtM

Svipaðir viðburðir

Anarchist Fagurfræði
Fánasmiðja - Ævintýrahöllin
Sirkussýning | Hringleikur - Ævintýrahöllin
BMX Bros - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga - Ævintýrahöllin
Sögustund á spænsku með Sigrúnu Antons- Ævintýrahöllin
Listasmiðja - Ævintýrahöllin
Semjum lagatexta - Ævintýrahöllin
Vinabandagerð | Viltu vera vinur minn? - Ævintýrahölin
Krílastund - Ævintýrahöllin
Sögustund Ég þori! Ég get! Ég vil! - Ævintýrahöllin
Blöðruheimur Blaðrarans - Ævintýrahöllin
Tónlistarsmiðja með Fusion Groove-Ævintýrahöllin
Danssýning og danspartý - Ævintýrahöllin
Sögustund á pólsku - Ævintýrahöllin
Krakkakarókí- Ævintýrahöllin
Tröllið Tufti - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga
Sögustund - Ævintýrahöllin
Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin

#borginokkar