Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
27, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 14.30

Vefsíða http://www.barnamenningarhatid.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Það skiptir máli að við látum í okkur heyra!
Komdu þinni rödd á framfæri í mótmælaskiltasmiðju í Ævintýrahöllinni í Borgarbókasafninu Grófinni.
Myndlistakonan Lukka Sigurðardóttir mun leiða smiðjuna en hún hefur verið ófeimin að koma því sem henni þykir skipta máli á framfæri og vakið athygli fyrir frumleg og skemmtileg mótmælaskilti.

Svipaðir viðburðir

Gjörningar og leiðsögn um D-vítamín – Síðustu sýningardagar
Anarchist Fagurfræði
Fjölmenningarfærni – sitjum við öll við sama borð?
Hvernig þróum við samfélagstúlkun í breyttu samfélagi?
Getur góð þýðing á bókmenntum falið i sér inngildingu?
Danssýning og danspartý - Ævintýrahöllin
Sögustund á spænsku með Sigrúnu Antons- Ævintýrahöllin
Tröllið Tufti - Ævintýrahöllin
Sögustund á pólsku - Ævintýrahöllin
Vinabandagerð | Viltu vera vinur minn? - Ævintýrahölin
Sögustund - Ævintýrahöllin
Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin
Tónlistarsmiðja með Fusion Groove-Ævintýrahöllin
Fánasmiðja - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga
Krakkakarókí- Ævintýrahöllin
Krílastund með Báru og Valla- Ævintýrahöllin
Semjum lagatexta - Ævintýrahöllin
Steinamálun | Skilaboð á stein - Ævintýrahöllin
Sögustund Ég þori! Ég get! Ég vil! - Ævintýrahöllin

#borginokkar