
Sjómannadagurinn - Verbúðar myndasett
Grandagarður 8, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Borgarsögusafnið
12, júní 2022
Opið frá: 11.00 - 17.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Á Borgarsögusafninu gefst gestum og gangandi tækifæri að fá smjörþefinn af verbúðarlífinu en þar verður eins konar myndabás þar sem gestir geta stigið inn í veruleika verbúðarfólks.