J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

Kirkjustræti 16

Dagsetningar
Dómkirkjan í Reykjavík
20, september 2022 - 20, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 20.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Píanóleikarinn Ólafur Elíasson leikur nokkrar af 48 prelódíum og fúgum Bachs á flygilinn í Dómkirkjunni öll þriðjudagskvöld.
Aðgangur ókeypis.

Ólafur var nemandi Rögnvaldar Sigurjónssonar píanóleikara á Íslandi en stundaði svo framhaldsnám fyrst í París hjá hinum heimsþekkta píanóleikara Vlado Perlemuter og síðar í Englandi, m.a. við konunglega tónlistarháskólann í London (Royal Academy of Music). Hann hefur komið fram í þekktum tónlistahúsum á borð við Wigmore Hall í London, Carnegie Hall í New York og Kennidy Center í Washington.
Undanfarin 6 ár hefur Ólafur leikið tónlist eftir J.S. Bach á vikulegum tónleikum í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Svipaðir atburðir

KK í MENGI
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Spilum og spjöllum á íslensku
Siljan | myndbandsgerð
Christopher Taylor │ Nálægð
Gletta
Án titils
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Naglinn | Gul Birta
Opin sögustund
Lífið á landnámsöld

#borginokkar