J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

Kirkjustræti 16

Dagsetningar
Dómkirkjan í Reykjavík
20, september 2022 - 17, desember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 20.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Píanóleikarinn Ólafur Elíasson leikur nokkrar af 48 prelódíum og fúgum Bachs á flygilinn í Dómkirkjunni öll þriðjudagskvöld.
Aðgangur ókeypis.

Ólafur var nemandi Rögnvaldar Sigurjónssonar píanóleikara á Íslandi en stundaði svo framhaldsnám fyrst í París hjá hinum heimsþekkta píanóleikara Vlado Perlemuter og síðar í Englandi, m.a. við konunglega tónlistarháskólann í London (Royal Academy of Music). Hann hefur komið fram í þekktum tónlistahúsum á borð við Wigmore Hall í London, Carnegie Hall í New York og Kennidy Center í Washington.
Undanfarin 6 ár hefur Ólafur leikið tónlist eftir J.S. Bach á vikulegum tónleikum í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar