heidrun

Sjómannadagurinn - Hátíðardagskrá Sjómannadagsins í Reykjavík

Harpa

Dagsetningar
Harpa
12, júní 2022
Opið frá: 10.00 - 15.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2022

Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Sveinn Valgeirsson flytur minningarorð og bæn. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar.

Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardottir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista sem einnig leikur á orgelið. Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng. Lesarar frá Landhelgisgæslunni. Meðan á guðþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins.

Kl. 14:00 hefst Heiðrun Sjómanna í Hörpuhorni í Hörpu . Gerður G. Bjarklind er kynnir. Karlakórinn Fóstbræðra syngur. Heiðrun sjómanna og ávörp verða flutt.

Svipaðir atburðir

Músíktilraunir 1. undankvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Lífið á landnámsöld
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir
Smiðja | Er órói í þér?

#borginokkar