
Sjómannadagurinn - Eyesland
12, júní 2022
Opið frá: 11.00 - 17.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Sjómannadagurinn verður hátíðlegur hjá Eyesland og bjóðum við upp á 20% afslátt af umgjörðum og sólgleraugum í tilefni dagsins. Til sýnis verður skemmtileg innsetning sem sækir m.a innblástur í veiðinet og sjómennsku, þess má geta að verslunin á Granda var hönnuð með bryggjuna og hafnarumhverfið að leiðarljósi.
Opið verður frá 11:00 – 17:00 og einnig verður hægt að koma í sjónmælingu.