Lífið á landnámsöld

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Landnámssýningin
01, október 2019 - 30, apríl 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/landnamssyningin/syningar/landnamssyningin-lifid-a-landnamsold
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi á horni Aðalstrætis og Túngötu. Búið var í skálanum frá því um 930 til 1000. Norðan við skálann fannst veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því um eða fyrir 871 og eru það elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi. Margmiðlunartækni er notuð til að útskýra byggingarlag húsa á víkingaöld. Einnig er hægt að skyggnast inn í skálann með hjálp tölvutækni og ímynda sér hvernig lífi heimilsfólksins var háttað. Á sýningunni er reynt að gefa hugmynd um umhverfi Reykjavíkur eins og það var við landnám. Þá eru sýndir munir sem fundist hafa við fornleifauppgröft í miðbæ Reykjavíkur. Landnámssýningin er hluti af Borgarsögusafni: Eitt safn á fimm frábærum stöðum.

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Leiðsögn á ensku
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Á mörkum sviðsmynda og náttúru│Peter Stridsberg
Komdu að leika! Útleikir í Árbæjarsafni
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
do it (heima)
Halló, geimur
Treasures od the nature part. 2
OF THE NORTH
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Steinskröltarar
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Hið þögla en göfuga mál | Sigurhans Vignir
Qigong og Tai chi á Klambratúni
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Leir og tie dye smiðja
Sögusafnið

#borginokkar