Fiskur & fólk | Sýning

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Sjóminjasafnið í Reykjavík
09, júní 2018 - 30, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða http://www.borgarsogusafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin, Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár, fjallar um sögu fiskveiða á Íslandi, frá því árabátarnir viku fyrir stórskipaútgerð á síðustu áratugum 19. aldar og allt fram yfir aldamótin 2000. Sagan er sögð frá sjónarhóli stærsta útgerðarbæjar landsins, Reykjavíkur, og sett fram á lifandi hátt með gripum og textum, myndum og leikjum. Gildi fisks fyrir afkomu Íslendinga verður seint ofmetið. Fiskur hefur verið mikilvægur hluti af íslensku mataræði um aldir, sem og ein verðmætasta útflutningsvara þjóðarinnar. Fiskurinn spilar lykilhlutverk í sýningunni og er honum fylgt eftir úr hafinu í netið, um borð í bátinn og að landi, í gegnum vinnslu – og loks á diskinn. Sýningin er fræðandi og skemmtileg og höfðar jafnt til þeirra sem þekkja vel til sjósóknar og sögu hennar og þeirra sem aldrei hafa

Svipaðir atburðir

Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Lífið á landnámsöld
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Spilum og spjöllum á íslensku
Siljan | myndbandsgerð
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Gletta
Án titils
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
KK í MENGI
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Tilbúningur | Uppsprettikort

#borginokkar