
Skrímslasögustund
01, apríl 2023
Opið frá: 11.00 - 13.00
Vefsíða
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/skrimslasogustund
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Litla skrímslið og Stóra skrímslið eru alltaf að lenda í skemmtilegum ævintýrum eða leysa úr vandamálum sem þau lenda í. Kíktu á bókasafnið þar sem Vala Björg barnabókavörður les nokkrar vel valdar sögur úr bókaflokknum um litla og stóra skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur. Eftir sögustundina verður hægt að föndra eða teikna sitt eigið skrímsli í smiðjunni.
Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Öll velkomin, kaffi á boðstólnum fyrir þá fullorðnu.
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is