Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mengi
09, febrúar 2023
Opið frá: 20.00 - 21.00

Vefsíða https://mengi.net/events
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Píanóleikarinn Ingi Bjarni er að gefa út sína fimmtu plötu. Kvintett platan Farfuglar inniheldur frumsamda tónlist og spuna, en alls kyns áhrifa gætir á plötunni. Í tilefni að því verður hann með útgáfuhóf í Mengi fimmtudaginn 9. febrúar. Þar mun hann spinna og leika vel valin lög af plötunni sem henta fyrir einleik. Að tónleikum loknum verða frumsýnd tvö myndbönd með kvintettnum og platan verður að sjálfsögðu til sölu!

Nánar um plötuna Farfuglar: www.ingibjarni.com/farfuglar

Húsið opnar kl 19.30
Tónleikar hefjast kl 20.00
Miðaverð 2500 kr

Svipaðir atburðir

Músíktilraunir 1. undankvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Tónleikar & kvöldsöngur
Lífið á landnámsöld
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir

#borginokkar