Jólasýning Listvals í Hörpu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listval
03, desember 2022 - 07, janúar 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 18.00

Vefsíða //www.listval.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni má finna yfir 300 verk eftir um 100 listamenn í fremstu röð. Þá fagnar Listval einnig eins árs veru í Hörpu en markmið Listvals hefur frá upphafi verið að auðvelda fólki að fjárfesta í myndlist og gera hana aðgengilegri. Á sama tíma og sýningin opnar í gallerínu verða öll verkin einnig til sýnis á heimasíðu Listvals.

Frá opnun Listvals í Hörpu hefur Listval sýnt og selt samtímamyndlist eftir tugi listamanna.

Sýningin stendur frá 3. desember til 7. janúar en opið verður á virkum dögum frá 12-18 og milli 12-16 um helgar.

Hægt er að fylgjast með Listval á Instagram, instagram.com/listval_, og skoða verk á listval.is.

Svipaðir atburðir

Christopher Taylor │ Nálægð
Gletta
Án titils
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Siljan | myndbandsgerð
Naglinn | Gul Birta
Lífið á landnámsöld
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir
KK í MENGI
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Spilum og spjöllum á íslensku
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Opin sögustund

#borginokkar