Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Árbæjarsafn
01, júní 2022 - 31, maí 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Neyzlan – Reykjavík á 20. öld er yfirskrift sýningar í Lækjargötuhúsi á Árbæjarsafni. Tuttugasta öldin var tími mikilla breytinga. Þá urðu heimssögulegir atburðir sem höfðu áhrif á samfélög um allan heim og réðu miklu um daglegt líf fólks. Eitt af megineinkennum 20. aldar, umfram önnur tímabil, er sífellt aukin framleiðsla og neysla. Sýningin NEYZLAN er tilraun til þess að horfa til baka á sögu okkar út frá sjónarhorni neyslumenningar og öðlast þannig skilning á því hvernig daglegt líf breyttist á liðinni öld og hvaða öfl það eru sem þar hafa verið að verki – og eru enn Á sýningunni er litið inn á heimilið og þaðan út í heiminn. Þótt fólk fái sumu ráðið um eigið líf er þó víst að ramminn um það markast af pólitískum og efnahagslegum aðstæðum, bæði heima fyrir og úti í heimi. Njótið!

Svipaðir atburðir

Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Lífið á landnámsöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Gletta
Án titils
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir
KK í MENGI
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Spilum og spjöllum á íslensku
Siljan | myndbandsgerð
Naglinn | Gul Birta
Opin sögustund

#borginokkar