flæðir að – flæðir frá

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
11, september 2022 - 23, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hafnarborg.is/exhibition/flaedir-ad-flaedir-fra/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni eru verk eftir sjö listamenn. Mörg þeirra eru alin upp á eyjum og öll eiga þau það sameiginlegt að koma frá löndum þar sem sjórinn er ein af lífæðum samfélagsins, leiðin út í heim og um leið landamæri sem skilja þau frá umheiminum. Þau hafa öll staðið við sjóinn, fundið fyrir vanmætti sínum og krafti.

Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru Alda Mohr Eyðunardóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Pétur Thomsen, Stuart Richardson, Studio ThinkingHand (Rhoda Ting og Mikkel Dahlin Bojesen) og Tadashi Ono.

Sýningarstjóri er Sigrún Alba Sigurðardóttir.

Svipaðir atburðir

Christopher Taylor │ Nálægð
Gletta
Án titils
Naglinn | Gul Birta
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Siljan | myndbandsgerð
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
KK í MENGI
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Spilum og spjöllum á íslensku
Opin sögustund
Lífið á landnámsöld

#borginokkar