Gissur Guðjónsson │ Svæði

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
21, ágúst 2022 - 16, október 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Gissur Guðjónsson
Svæði
20.08 – 16.10 2022

Gissur Guðjónsson opnar sýninguna Svæði í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Menningarnótt kl. 17. Léttar veitingar og öll velkomin.

Í verkinu „Svæði“ eru kannaðir óskilgreindir staðir þar sem safnast hafa saman ummerki um tilvist mannsins.

Gissur nýtir sér þennan efnivið og myndar úr því sitt eigið landslag. Hann mótar það með því að brengla sjónarhornið og notast við aðferðafræði ljósmyndakorts (e. photomapping) við að raða saman myndunum. Svæðin sem Gissur myndar virðast fyrir hreina tilviljun hafa orðið að tímabundnum griðastað fyrir hluti sem fólk sér ekki not fyrir lengur. Forvitni og einlægur áhugi Gissurs á hlutum sem hafa tapað notagildi sínu skín í gegn í verkinu, og var það drifkraftur hans við vinnslu verksins.

Svipaðir atburðir

Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
Listamannsspjall
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið í Reykjavík
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Jóladagskrá Árbæjarsafns
Aðventa í Hafnarborg – hádegisleiðsögn um sýningar safnsins
Jólasýning Listvals í Hörpu
flæðir að – flæðir frá
Fiskur & fólk | Sýning
Lífið á landnámsöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar
Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur
Naglinn | Biðin IV
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Sykursæt jólaepli
Undir friðarsól - jólatónleikar Söngfjelagsins

#borginokkar