Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi

Smiðjustígur 4, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hjartatorg
25, júní 2022 - 13, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sumarborgin og Kramhúsið bjóða upp á danstíma í sumar. Á laugardögum kl. 13:00 eru krakka- og fjölskyldudanstímar.
Dagskráin er svona:
25. júní: Breakdans með Nicholas
2. júlí: Benetenebarnadiskó með Sólveigu Ásgeirs
9. júlí: Fjölskyldu-Bollywood með Margréti Maack
16. júlí: Húllatími með Róbertu
23. júlí: Benetenebarnadiskó með Sólveigu Ásgeirs
30. júlí: Hip hop með Söndru
6. ágúst Benetenebarnadiskó - Pride upphitun með Sólveigu Ásgeirs
13. ágúst: TikTok-dansar með Önnu Róshildi
Foreldrar/forráðamenn bera ábyrgð á börnum sínum meðan á danstímanum stendur og eru hvattir til að taka þátt. Tímarnir eru stuttir og henta byrjendum og lengra komnum. Þið þekkið ykkar börn best upp á hvað þau fíla og hvernig athyglisspanið er. Tímarnir eru ókeypis.

Svipaðir atburðir

Partýdanstímar í Styttugarðinum
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Kristján Martinsson (IS)
Siggi Flosa og Sálgæslan
Ómar Guðjónsson
Anna Sóley
Nico Moreaux „Far“ Icelandic Nonet (FR/IS)
BERG (IS/DK)
Bjarni Már Trio
ASA Tríó + Jóel Pálsson (IS)
1001 skór- Sumar ganga
Silva Þórðardóttir / Steingrímur Teague / Daníel Böðvarsson
Ingibjörg Turchi (IS)
Ikarus (CH)
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Ensemble Edge (DK) / Club For Five (FI)
Marína Ósk Quartet (IS/SE)
Iceland Liberation Orchestra feat. Kari Ikonen (IS/FI)

#borginokkar