Partýdanstímar í Styttugarðinum

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Einars Jónssonar
23, júní 2022 - 18, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.00 - 16.40

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Borgin okkar og Kramhúsið bjóða þér í danstíma í sumar! Þetta er í þriðja sinn sem við tökum höndum saman og lífgum upp á borgarmyndina og geðheilsuna með hressilegum danstímum sem hentar byrjendum sem og lengra komnum. Tímarnir eru ókeypis.
Tímarnir í Styttugarðinum við Listasafn Einars Jónssonar eru kl. 16 á fimmtudögum. Dagskráin er svona:
23. júní: Hip Hop með Söndru Sano - Jarðtenging, góð tónlist og dansspor fyrir dansgólfið
30. júní: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
7. júlí: Burlesque með Margréti Maack - Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum
14. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
21. júlí: Beyoncé með Sólveigu Ásgeirs - Mjaðmahnykkir, gellulæti og kraftmikil tónlist.
28. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
4. ágúst: PRIDE danstími með Siggu Ásgeirs. Fullkomin leið til að koma sér í PRIDE gírinn.
11. ágúst: Húllatækni með Róbertu - Lærðu að húlla og alls konar húllatrix!

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar