Partýdanstímar í Styttugarðinum

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Einars Jónssonar
23, júní 2022 - 18, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.00 - 16.40

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Borgin okkar og Kramhúsið bjóða þér í danstíma í sumar! Þetta er í þriðja sinn sem við tökum höndum saman og lífgum upp á borgarmyndina og geðheilsuna með hressilegum danstímum sem hentar byrjendum sem og lengra komnum. Tímarnir eru ókeypis.
Tímarnir í Styttugarðinum við Listasafn Einars Jónssonar eru kl. 16 á fimmtudögum. Dagskráin er svona:
23. júní: Hip Hop með Söndru Sano - Jarðtenging, góð tónlist og dansspor fyrir dansgólfið
30. júní: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
7. júlí: Burlesque með Margréti Maack - Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum
14. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
21. júlí: Beyoncé með Sólveigu Ásgeirs - Mjaðmahnykkir, gellulæti og kraftmikil tónlist.
28. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
4. ágúst: PRIDE danstími með Siggu Ásgeirs. Fullkomin leið til að koma sér í PRIDE gírinn.
11. ágúst: Húllatækni með Róbertu - Lærðu að húlla og alls konar húllatrix!

Svipaðir atburðir

Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Erró: Sprengikraftur mynda
Ómar Guðjónsson
Arild Andersen Group (NO)
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Anna Sóley
Copenhagen Jazz Funk Collective feat. Benjamin Koppel (DK)
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Nico Moreaux „Far“ Icelandic Nonet (FR/IS)
Í undirdjúpum eigin vitundar
BERG (IS/DK)
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
What's Up, Ave Maria?
Bjarni Már Trio
ASA Tríó + Jóel Pálsson (IS)
Skrímsli og draugar hánorðursins – SMIÐJA
Silva Þórðardóttir / Steingrímur Teague / Daníel Böðvarsson

#borginokkar