
Sjómannadagurinn - Dagskrá á litla sviði á Grandagarði
Grandagarður 8, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Kaffivagninn
12, júní 2022
Opið frá: 13.00 - 17.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
13:00-13:15 Helgi Jean kynnir
13:15-13:30 Latibær
13.30-13:40 Helgi Jean
13:40-14:10 Gömlu sjómannalögin - Reynir Jónasson, Gunanr Kvaran á harmonikku, Fróði Oddson á bassa
14:10-14:40 Hlé á dagskrá v. björgun á sjó
14:40-14:40 Helgi Jean
14:50-15:10 Lína Langsokkur
15:10-15:35 Einar Mikael töframaður
15:40-16:15 Magnús Hafdal trúbador