
Sjómannadagurinn - Bryggjusprell
Grandagarður 18, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Grandagarður
12, júní 2022
Opið frá: 11.00 - 17.00
Vefsíða
//www.sjomannadagurinn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Bryggjusprellið er ævintýralegt sjávartívólí með allskonar þrautum, smiðjum, keppnum og leikjum fyrir börn á öllum aldri og verður nú staðsett á bílaplaninu fyrir framan Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Grandagarði 18.