KÖTLUGOS Kvennakórinn Katla 10 ára

Tjarnargata 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Tjarnarbíó
21, maí 2022
Opið frá: 14.00 - 16.00

Vefsíða //Tjarnarbio.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Kvennakórinn Katla er 10 ára og verður afmælinu fagnað með kórleikhúsi í Tjarnarbíó.

Á tónleikunum verður hefðbundnum kórgildum ögrað með kröftugum, valdeflandi hljómi þar sem kvenorkan verður allsráðandi en hefðbundið tónleikaform verður víðs fjarri.

Frá fyrstu tíð hefur kórinn haft það að meginmarkmiði að valdefla konur í gegnum söng og sviðsframkomu. Hópurinn hefur góðri velgengni að fagna og komið mjög víða fram.

Kórstýrur eru Hildigunnur Einarsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir.

Svipaðir atburðir

Partýdanstímar í Styttugarðinum
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Hedwig And The Angry Inch
Spor og þræðir
Myrkvi @ Café Rosenberg
Fimmtudagurinn langi
Nordklang kórahátíð
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
Erró: Sprengikraftur mynda
Fantasia Floreale: Metamorphosis - Reykjavík Fringe Festival
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Nick Jameson: A Crowd of One
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Í undirdjúpum eigin vitundar
Leiðsögn á löngum fimmtudegi - TILRAUN: ÆÐARRÆKT
What's Up, Ave Maria?
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
WHO CARES á REYKJAVÍK FRINGE FESTIVAL
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu

#borginokkar