Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður

Sigtún , 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Ásmundarsafn
26, febrúar 2022 - 28, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/rosa-gisladottir-og-asmundur-sveinsson-loftskurdur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Myndhöggvarar tveggja tíma mætast í samtali sem veitir nýja sýn á arfleifð Ásmundar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns.

Rósa hefur á ferli sínum fengist við ýmsan efnivið en hún er þekktust fyrir gifsskúlptúra sem hafa tekið á sig ólík form og stærðir í gegnum tíðina. Í verkum sínum vinnur Rósa gjarnan með listrænar tilvísanir í arkitektúr og menningarsöguna og mun vinna með Ásmundarsafn sjálft sem skúlptúr. Ásmundur reisti „kúluhúsið“ við Sigtún í nokkrum áföngum á árunum 1942-59. Hann hafði þar heimili og vinnustofu og mun vinnustofustemmning þeirra beggja, Ásmundar og Rósu, mætast og vera gerð sýnileg.

Svipaðir atburðir

Jólasýning Listvals í Hörpu
Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar
Stofan | Þægileg þögn
Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
flæðir að – flæðir frá
uppreisn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið í Reykjavík
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Listamannsspjall
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Til hamingju Einar Áskell!
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Sykursæt jólaepli
Undir friðarsól - jólatónleikar Söngfjelagsins
Samanbrotið landslag | Sýning
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Þóra Einarsdóttir ásamt Antoníu Hevesi
Jólafeluleikur tröllsins Tufta!
Jóladagskrá Árbæjarsafns
Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur

#borginokkar