Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir
02, október 2021 - 16, janúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/gudny-rosa-ingimarsdottir-opus-oups
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin opus – oups er yfirlitssýning á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur undanfarinn aldarfjórðung. Sýningin er fimmta í röð sýninga í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum þar sem tekinn er til skoðunar ferill listamanns sem þegar hefur markað áhugaverð spor og má ætla að sé á listferli sínum miðjum. Hverri sýningu fylgir vegleg sýningaskrá með ljósmyndum af sýningunni, myndum af verkum og textum um Guðnýju Rósu og viðfangsefni hennar.

Svipaðir atburðir

Ferðagarpurinn Erró
Lengi skal manninn reyna
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
KVEIKJA | Að skrifa fyrir leikhús
Artótek | Naglinn: Án titils
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Tálgunarnámskeið | 6-12 ára
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Sólheimar
Lífið á landnámsöld
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan

#borginokkar