Abrakadabra – töfrar samtímalistar

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
30, október 2021 - 20, mars 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/abrakadabra-tofrar-samtimalistar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira. Við bjóðum unglinga, ungmenni og alla sem eru forvitnir um samtímalist sérstaklega velkomna!

Svipaðir atburðir

Fjölskylduleiðsögn og leikur
Gripið í nál
Örleiðsagnir: Andlit úr skýjum
Baldvin Snær Hlynsson leikur af fingrum fram
Listasafn Reykjavíkur á Menningarnótt
Leiðsögn skrípóteiknara: Sprengikraftur mynda
Smiðja: Klippivíðátta
Örleiðsagnir: Sprengikraftur mynda
Tónleikar: Huldumaður og víbrasjón
KVÖLDGANGA | Á slóðum miðbæjarrottunnar
Sýningin SUND
Leiðsögn sýningarstjóra: Spor og þræðir
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Leiðsögn sýningarstjóra: Andlit úr skýjum
Erró: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Pop-up bar
Hádegisleiðsögn: Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Fyrirbæri | vinnustofur og gallerí

#borginokkar