Abrakadabra – töfrar samtímalistar

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
30, október 2021 - 20, mars 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/abrakadabra-tofrar-samtimalistar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira. Við bjóðum unglinga, ungmenni og alla sem eru forvitnir um samtímalist sérstaklega velkomna!

Svipaðir atburðir

Lengi skal manninn reyna
Ferðagarpurinn Erró
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
KVEIKJA | Að skrifa fyrir leikhús
Artótek | Naglinn: Án titils
Tálgunarnámskeið | 6-12 ára
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Lífið á landnámsöld
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan
Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu

#borginokkar