UNGLEIKUR Á UNGLIST : LEIKHÚS LIFNAR VIÐ AÐ NÝJU

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhúsið
20, nóvember 2021
Opið frá: 20.00 - 23.00

Vefsíða //www.unglist.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ungleikur í samstarfi við Unglist býður ykkur öll velkomin í leikhúsveislu þar sem ungskáld og leikarar stíga á stokk á litla sviðinu og glæða það lífi með verkum sínum. Sérstakur forleikur hefst á sviðinu 15 mínútum áður en formleg dagskrá hefst.

Unglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

Svipaðir atburðir

Kjarval og samtíminn
Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Lengi skal manninn reyna
Söngfuglar
Leikum að list – Á ferðalagi með Erró: Ratleikur um sýninguna Ferðagarpurinn Erró
D44 Claire Paugam: Tilraun til faðmlags nr. 31
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Ferðagarpurinn Erró
Erró: Tilraunastofa
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Halló, geimur
OF THE NORTH
Sérstök sögustund - tónlist, föndur og verðlaun!
Jólabragur í Borgarbókasafninu
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Jólasukkið

#borginokkar