TÍSKUSÝNING UNGLISTAR

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks
13, nóvember 2021
Opið frá: 20.00 - 21.30

Vefsíða //www.unglist.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ungir og efnilegir fatahönnuðir á fata- og textílbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og í fataiðn Tækniskólans bjóða ykkur velkomin á tískusýningu Unglistar. Eftir sýninguna verður hægt að skoða hugmyndavinnu og spjalla við hönnuðina um ferlið.

Unglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

Svipaðir atburðir

D44 Claire Paugam: Tilraun til faðmlags nr. 31
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Ferðagarpurinn Erró
Kjarval og samtíminn
Lengi skal manninn reyna
Söngfuglar
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Erró: Tilraunastofa
Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Koma jól? - Upplestur og vinnustofa
Halló, geimur
OF THE NORTH
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Sérstök sögustund - tónlist, föndur og verðlaun!
Artótek | Naglinn
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu

#borginokkar