Glappakast við Selásskóla

Viðarás 12, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Túnið við Selásskóla
10, júlí 2021 - 03, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 14.30

Vefsíða https://www.sirkusananas.is/sumarsyningar.html
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sirkussýningin Glappakast verður með þrjár fríar sýningar við Selásskóla.

Í sýningunni þurfa klaufarnir Urður og Daníel að vinna saman til að gera eitthvað skemmtilegt til að sýna, þau fá hjálp frá krökkunum og koma sér stundum í klaufalegar aðstæður sem þau vitum ekki alveg hverning þau eigi að bregðast við. Í sýningunni má sjá loftfimleika, jöggl, akróbatík og brjálaða skemmtun.

Sýningarnar eru styrktar af Hverfisstyrk Árbæjar og Norðlingaholts.

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar