Diskótek

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
29, maí 2021 - 15, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hafnarborg.is/exhibition/diskotek/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni Diskótek getur að líta ný verk eftir Arnfinn Amazeen þar sem hann sækir innblástur í óræðan myndheim íslenskrar skemmtistaðamenningar frá áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að titillinn vísi í gleðskap er þetta heldur draugalegt diskótek, sem listamaðurinn hefur sett upp í Sverrissal Hafnarborgar. Hér er enginn glaumur og ekkert glys, heldur óljós ummerki um eitthvað sem hefur átt sér stað. Ómur af hávaða sem löngu er þagnaður. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson.

Svipaðir atburðir

do it (heima)
Reykjavík barnanna
Samfélag skynjandi vera
Opnun: Hilmir snýr heim |Sigurður Unnar Birgisson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Weekly guided tours in English at noon
Sjón er sögu ríkari
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Halló, geimur
OF THE NORTH
Kabarett í Kjallaranum
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Eilíf endurkoma
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Lífið á landnámsöld
Spilum og spjöllum á íslensku!

#borginokkar