Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í

Safamýri 77, 108 Reykjavík

Dagsetningar
Safamýri/Háaleitisbraut
27, júní 2021
Opið frá: 15.00 - 16.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/dagny-gudmundsdottir-eitthvad-ad-bita-i-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Dagný Guðmundsdóttir segir frá listaverki sínu Eitthvað að bíta í sem er frá árinu 2018 og er staðsett á opnu svæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar, bak við Verslunarmiðstöðina Miðbæ.
Verkið var hluti af sýningunni Hjólið – Fallvelti heimsins sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík stóð að sumarið 2018 sem hluti sýningarraðar í aðdraganda 50 ára afmælis félagsins.
Verkið samanstendur af hraukabeði sem í er plantað grænmeti, kryddjurtum og ætum blómum. Verkið er á opnu svæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar, í almannarými þar sem íbúar hverfisins og þeir sem eiga leið um geta sótt sér eitthvað að bíta í.
Skráning á leiðsögnina fer fram HÉR: https://bit.ly/3cX7Tmj
Aðgangur er ókeypis.

Svipaðir atburðir

Weekly guided tours in English at noon
do it (heima)
Vikulegar hádegisleiðsagnir
Hönnun í anda Ásmundar
Steinskröltarar
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Eilíf endurkoma
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Halló, geimur
OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Árbæjarlónið sem var | Sýning Reynis Vilhjálmssonar
Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Treasures od the nature part. 2
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
Komdu að leika! | Árbæjarsafn

#borginokkar