Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina / Sumarborgin

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands
27, júní 2021 - 15, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða //www.listasafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sumarborgin / Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina
Sunnudaginn 27. júní kl. 14

Gönguferð með leiðsögn frá Listasafni Íslands þar sem gengið verður í kringum Tjörnina í Reykjavík. Fríkirkjan, Listasafn Íslands, höggmyndir bæjarins, hús við Tjarnagötu, Ráðhúsið, Iðnó og fleiri áhugaverðir staðir verða teknir fyrir í lifandi og skemmtilegri göngu með leiðsögn fyrir almenning.
Leiðsögnin endar í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Vala Pálsdóttir leiðir gönguna sem skrifuð er af Guðjóni Friðrikssyni, sagnfræðingi.

Aðgangseyrir á safnið gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.
Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg / Sumarborgin

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar