OF THE NORTH

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

Listasafn Íslands
05, maí 2021 - 09, janúar 2022
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða: //www.listasafn.is
Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Verkið Of the North frá árinu 2001 er unnið út frá safni Steinu af vídeóupptökum, mestmegnis af náttúru Íslands, yfirborðinu eða því sem skoða má í smásjá. Örverur jafnt sem brim hafsins og bráðnandi ís, berghrun ásamt margs konar náttúrufyrirbærum sem snerta jarðmyndun og niðurbrot á plánetunni okkar. Verkið vísar jafnframt út í geiminn þar sem sjá má hnattlaga kúlurnar snúast um ímyndaðan ás í seiðandi rytma með öllum þeim hljóðum sem fylgja. Hreyfitakturinn og orkan framkallar myndlíkingu sem getur leitt huga áhorfandans í margar áttir, hvort heldur er að stórbrotinni fegurð eða jarðbundnum hugleiðingum um viðkvæma náttúru og forgengileika jarðarinnar.

Svipaðir atburðir

Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Halló, geimur
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Barnamenningarhátíð | Hvar er húfan mín? - Sýning
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Eilíf endurkoma
ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal
do it (heima) annar hluti
Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina / Sumarborgin
Steinskröltarar
Artótek | Naglinn: Inn í vorið
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Árbæjarlónið sem var | Sýning Reynis Vilhjálmssonar
Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi
Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra

#borginokkar