OF THE NORTH

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands
05, maí 2021 - 09, janúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða //www.listasafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verkið Of the North frá árinu 2001 er unnið út frá safni Steinu af vídeóupptökum, mestmegnis af náttúru Íslands, yfirborðinu eða því sem skoða má í smásjá. Örverur jafnt sem brim hafsins og bráðnandi ís, berghrun ásamt margs konar náttúrufyrirbærum sem snerta jarðmyndun og niðurbrot á plánetunni okkar. Verkið vísar jafnframt út í geiminn þar sem sjá má hnattlaga kúlurnar snúast um ímyndaðan ás í seiðandi rytma með öllum þeim hljóðum sem fylgja. Hreyfitakturinn og orkan framkallar myndlíkingu sem getur leitt huga áhorfandans í margar áttir, hvort heldur er að stórbrotinni fegurð eða jarðbundnum hugleiðingum um viðkvæma náttúru og forgengileika jarðarinnar.

Svipaðir atburðir

Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Lengi skal manninn reyna
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Artótek | Naglinn: Án titils
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Ferðagarpurinn Erró
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Tálgunarnámskeið | 6-12 ára
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Lífið á landnámsöld
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan
KVEIKJA | Að skrifa fyrir leikhús
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu

#borginokkar