• Heim
  • Pönksafn Íslands

Pönksafn Íslands

Pönksafnið heiðrar tónlist og tíðaranda sem hefur mótað tónlistarmenn og hljómsveitir til dagsins í dag, fólk sem þorði að vera öðruvísi.

Safnið var opnað af Johnny Rotten árið 2016 og hefur til sýnis ljósmyndir, tónlist, veggspjöld, hljóðfæri, föt og ýmis önnur eftirminnileg atriði frá pönktímabilinu á Íslandi.

Komdu og stígðu inn í pönktímabilið á Íslandi.

Pönkið lifir!

Sjá meira á Facebook síðu safnsins 

#borginokkar