Síðdegisdrykkur og tónlist í Safnahúsinu

Hverfisgata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Safnahúsið
13, janúar 2023
Opið frá: 17.00 - 18.30

Vefsíða https://tix.is/is/event/14536/si-degisdrykkur-og-tonlist-i-safnahusinu-tertulia-reykjavik/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Safnahúsið skapar glæsilega umgjörð um opnunarviðburð Tertulia Reykjavík. Vinir okkar hjá Vínstúkunni 10 sopar töfra fram huggulega munnbita og gestir geta valið sér vínglas. Tónlistin fyllir svo salarkynnin og gestir geta skoðað nokkur lykilverk út myndlistarsögu þjóðarinnar.

Nánar um Tertulia Reykjavík:
Tertulia kemur kammertónlist aftur fyrir það sem hún á heima – í skemmtilegu, hátíðlegu umhverfi. Tertulia er skapandi kammertónlistarröð sem hefur á 10 árum spunnið tónlistarflutning og matarupplifun saman í New York, San Francisco og víðar. Tónleikum er komið fyrir á veitingahúsum og börum þar sem gestir eiga því ekki að venjast að heyra fyrsta flokks lifandi kammertónlist. Þannig gefst tækifæri til að snæða á eftirtektarverðum veitingastöðum og heyra framúrskarandi listamenn spila.

Tertulia kynnir nú fyrstu hátíð sína, Tertulia Reykjavík þar sem kammertónlistarmenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Íslandi leiða saman hesta sína á 5 mismunandi stöðum í borginni. Hægt er að kaupa miða á staka viðburði eða hátíðina í heild. Allir tónleikarnir eiga það sameignilegt að tengja saman matarupplifun og tónlist.

“A casual atmosphere amid a serious listening experience.” - Washington Post

“…luring the young and the restless to the charms of chamber music.” - The New York Times

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar