Skip to main content

Uppahaldssidur

Gisting

Síðan er í vinnslu, en von bráðar verða hér fjöldi gististaða á skrá. 

Verslanir

Síðan er í vinnslu, en von bráðar verða hér fjöldi verslana á skrá. 

Veitingastaðir

Síðan er í vinnslu, en von bráðar verða hér fjöldi veitingahúsa á skrá. 

Korpúlfsstaðavöllur

Korpúlfsstaðavöllur er gríðarlega skemmtilegur golfvöllur sem er vafinn í kringum íbúðahverfi í Grafarvogi.

Grafarholtsvöllur

Grafarholtsvöllur var hannaður af Svíanum Nils Sköld og er völlurinn rúmlega 50 ára gamall. Hann hefur haldist vel og er enn þann dag í dag meðal bestu valla landsins.

Golf Iceland

Golf Iceland er ferðamálaskrifstofa fyrir golfferðir á Íslandi. Á vefsíðunni þeirra færðu upplýsingar um gólf námskeið og fleira.

Sambíóin

Sambíóin eru fimm talsins. Í Reykjavík eru bíóhúsin í Álfabakka í Breiðholti og í Kringlunni.

Háskólabíó

Háskólabíó hefur ríka sögu og mikla sál. Gestir upplifa einstakt andrúmsloftið og njóta þess fram í fingurgóma að horfa á góðar kvikmyndir í Háskólabíói

Kringlan

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir auk veitingastaða, kvikmyndahús og bókasafns.

Kolaportið

Það eru fáir staðir hér á landi sem fólk sækir meira en markaðstorg Kolaportsins. Fjölbreytnin gerir þetta skemmtilega umhverfi ólíkt öllum öðrum verslunarstöðum.

Ráðhúsið

Ráðhús Reykjavíkur er glæsileg bygging í norðurenda Tjarnarinnar. Svipmikið og nútímalegt húsið er hlutlaus miðja Reykjavíkur sem tengir saman náttúru, vatn og fuglalíf. Ráðhúsið hýsir starfsemi borgarstjórnar og borgarstjóra Reykjavíkur.

Laugardalur

Laugardalurinn er án efa vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga enda er svæðið einstaklega heppilegt fyrir útiveru, skjólgott og gróðursælt með vel skipulagða göngu- og hjólastíga.