Nudd og vellíðan

Hlíðasmári 2, Kópavogur 201, 7880070

Opnunartími:
mán - fös: 10.00am - 16.00pm
lau: 10.00am - 14.00pm

Vefsíða: www.nuddogvellidan.is/

Nudd dregur úr streitu á líkama og sál. Nuddmeðferð er áhrifarík leið til að draga úr spennu, streitu og verkjum í vöðva- og beinum. Sýnt hefur verið að nudd dregur jafnframt úr andlegri streitu og kvíða og er jafnvel áhrifarík við meðferð á þunglyndi. Áhrif nudds er mælanleg og má koma m.a. fram í lækkuðum blóðþrýstingu, hægari hjartslætti og rólegri öndun.
Okkar markmið er að veita þér besta nudd og slökun sem völ er á. Hvort sem þú ert með vöðvabólgu, íþróttameiðsl, eða villt einfaldlega slaka á eftir erfiðan dag þá bjóðum við uppá meðferð sem kemur til móts við þínar þarfir.

#borginokkar