.
Skautahöllin

Skautahöllin er mikið mannvirki, rúmlega 3.700 fermetrar að stærð en þar af er sjálft svellið 1.800 fermetrar. Skautahöllin tekur allt að 1.000 manns í sæti.

Mikil áhersla hefur alla tíð verið lögð á að almenningur hafi greiðan aðgang að höllinni en jafnframt hefur Skautafélag Reykjavíkur sína æfingu og keppnisaðstöðu í húsinu.

Sjá meira

#borginokkar