2017-01-04_GHS_crop_VyH3t5u

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Tryggvagata 15, Reykjavík 101, 4116390

Vefsíða: https://borgarsogusafn.is/p/ljosmyndasafn

Endurspeglun samtíma og varðveisla fortíðar – þetta er aðsetur ljósmyndunar í Reykjavík.
Safnið stendur fyrir fjölbreyttum ljósmyndasýningum á verkum samtímaljósmyndara og eldri meistara í faginu, innlendum sem erlendum. Inn af safnbúð eru snertiskjáir með yfir þúsund ljósmyndum – valdar af kostgæfni úr safnkosti sem telur á sjöundu milljón mynda, teknar 1860-2020. Menningarverðmæti sem gefa góða innsýn í þær breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi í áranna rás.

#borginokkar