cQ-s22IA

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík 101, +3545159619

Opnunartími:
Þrið - sun: 10.00 - 17.00

Vefsíða: https://www.listasafn.is/

Listasafn Íslands, stofnað 1884, er höfuðsafn á sviði myndlistar. Listaverkaeign safnsins nær mestmegnis yfir myndlist frá 19., 20. og 21. öld, og geymir fjölmargar af helstu perlum íslenskrar listasögu, auk valinna verka af erlendum uppruna. Söfnun, varðveisla, rannsóknir, fræðsla og miðlun íslenskrar og erlendrar myndlistar eru helstu verkefni Listasafns Íslands. Samsýningar og sýningar á einstökum listamönnum, íslenskum og erlendum, tengdar miðlun og upplýsingu eru þungamiðja starfseminnar.

#borginokkar