MND_200301008-032

Víðisel Frístundaheimili

Selásbraut 109, Reykjavík 110, 5672604

Opnunartími:
mán - fös: 13.40 - 17.00

Vefsíða: http://arsel.is/forsida-vidisel/

Frístundaheimilið Víðisel er starfrækt fyrir börn í 1. – 4. bekk við Selásskóla og er rekið af frístundamiðstöðinni Brúnni.
Frístundamiðstöðin Brúin er rekin af Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Vettvangur starfsemi Brúarinnar er frítími íbúa í Árbæ, Norðlinga– og Grafarholti, Úlfarsárdal og Grafarvogi.
Brúin heldur utanum starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Grafarvogi og Árbæ. Í frístundastarfi á vegum Brúarinnar er lögð áhersla á öryggi og vellíðan.

#borginokkar