31083555-008_Olduselsskoli__tengiby

Vinaheimar Frístundaheimili

Öldusel 17, Reykjavík 109, 4117479

Opnunartími:
mán - fös: 13.40 - 17.00

Vefsíða: https://midberg.is/fristundaheimili-6-9-ara/vinaheimar/

Vinaheimar er frístundaheimili fyrir börn úr 1.-2. bekk í Ölduselsskóla og er rekið af frístundamiðstöðinni Miðbergi. Forstöðumaður er Pétur Kári Ólsen. Aðstoðarmaður forstöðumanns er Ingi Hrafn Pálsson.

Í Vinaheimum er opið alla daga eftir frá kl.13:40 og til kl. 17:00. Á starfsdögum skóla, foreldraviðtalsdögum og í jóla og páskaleyfi er opið allan daginn í Vinaheimum frá kl. 08:00 – 17:00 að undangenginni skráningu. Greitt er sérstaklega fyrir lengda viðveru á þessum dögum.
Vinaheimar eru lokaðir í vetrarleyfi skólans.

Frístundaheimilið Vinaheimar er starfrækt innan veggja skólans. Við höfum haft aðgang að íþróttasal og kennslustofum skólans.

#borginokkar