23111304-003_Breidagerdisskoli

Sólbúar Frístundaheimili

Breiðagerði 20, Reykjavík 108, 4117317

Opnunartími:
mán - fös: 13.40 - 17.00

Vefsíða: https://kringlumyri.is/fristundaheimili-6-9-ara/solbuar-4/

Sólbúar er frístundaheimili fyrir börn í 1. til 4. bekk í Breiðagerðisskóla. Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags kl. 13:40 og henni lýkur kl. 17:00.
Forstöðumaður er Árni Magnússon. Hægt er að ná sambandi við hann í síma 664-7612. Netfang hans er arni.magnusson@rvkfri.is.

Aðstoðarforstöðumaður er Sandra Ýr Geirmundardóttir. Hægt er að ná sambandi við hana í síma 664-7673. Netfang hennar er sandra.yr.geirmundardottir@rvkfri.is.

Frístundaheimilið Sólbúar er eitt af átta frístundaheimilum sem tilheyra Kringlumýri, sem er frístundamiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaðahverfis. Kringlumýri sér einnig um rekstur fimm félagsmiðstöðva og frítímastarfs fatlaðra. Hægt er að skoða heimasíður allra þessara starfsstaða í gegnum heimasíðu Kringlumýrar.

Þegar frí er í skólanum á virkum dögum er opið í Sólbúum frá klukkan 8:00 til 17:00. Þá er auglýst sérstaklega eftir skráningu þeirra barna sem ætla nýta sér þá þjónustu og rukkað er aukalega fyrir vistun frá klukkan 8:00-13:40. Skráð er á langa daga í gegnum Völu frístund

#borginokkar