Laumulistasamsteypan-web

OPEN sýningarrými

Grandagarður 27, Reykjavík 101, 6636093

Opnunartími:
lau: 17.00 - 21.00

Vefsíða: https://www.instagram.com/laumulistasamsteypan/

Laumulistasamsteypan er listamanna kollektív sem stendur fyrir árlegum sumarbúðum í Hrísey, Eyjafirði, þar sem hópur af 18 alþjóðlegum listamönnum dvelja í 10 daga og vinna að samvinnuverkefni. Verkefnin og umgjörð þeirra breytast ár frá ári og að þessu sinni nýtum við okkur Kaldbak, eitt mest áberandi fjallið í útsýni okkar frá Hrísey, sem útgangspunkt. Fjallinu hefur verið lýst sem andlegum háls-orkupunkti Íslands og í verkefni ársins Anthems of the Windpipe munum við færa fókusinn á hálsinn - í öllu sínu veldi. Með orkurannsóknir Erlu Stefánsdóttur í farteskinu munum við leggja af stað í ferð leidda af hálsinum og OPEN er loka áfangastaðurinn. Verið velkomin í ‘Einnar nætur gaman’ gjörningaveislu Laumulistasamsteypunnar á Menningarnótt með.

#borginokkar