Við notum skilningarvitin okkar fimm til að upplifa lifandi eldfjöll og kviku

Háaleitisbraut 70, 103 Reykjavík

Leikskólinn Austurborg
20, apríl 2021 - 14, júní 2021
Opið frá: 09.30 - 15.30

Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Markmiðið með þessu verkefni er að leyfa börnum að upplifa eldfjöll og kviku í gegnum viðfangsefni sem bjóða upp á að skilningarvitin fimm séu notuð: þ.e. að snerta, lykta, smakka, hlusta og sjá. Í þessu verkefni notum við fjölbreytt viðfangsefni á ýmsum sviðum (tónlist, vísindi, líkamshreyfing, list, náttúrufræði). Við kynnum einnig ný orð (kvika, Fagradalsfjall o.s.frv.) fyrir börnunum til að hvetja þau til að þróa orðaforða sinn. Eftir þetta verkefni munum við búa til myndband og deila því með foreldrum.

Svipaðir atburðir

Barnamenningarhátíð | Hvar er húfan mín? - Sýning
Steinskröltarar
Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi
Sumarsmiðjur 13 -16 ára | Umbreyttu flíkum með Ýrúrarí
Halló, geimur
OF THE NORTH
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Sumarsmiðjur 13-16 ára | Manga teiknismiðja
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Lífið á landnámsöld
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið

#borginokkar