
Kringlan
Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir auk veitingastaða, kvikmyndahús og bókasafns.
Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu.