• Heim
  • Iceland Airwaves

Iceland Airwaves

2.- 4. nóvember 2023

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur verið haldin árlega í Reykjavík frá árinu 1999 og hefur vaxið mikið síðan þá. Hátíðin er haldin í fjóra daga í nóvember ár hvert. Þessa daga lifnar miðbær Reykjavíkur við með tónlist víðsvegar um bæinn. Tónlistarfólk spilar á börum, kaffihúsum, í búðum o.s.frv.

Iceland Airwaves er orðið þekkt vörumerki og hefur fest sig í sessi í viðburðadagatali Reykjavíkur.  Hátíðin er kjörið tækifæri fyrir listamenn að tengjast fólki í bransanum um allan heim.

Upplýsingar á heimasíðu

 

 

 

 

#borginokkar