People at FlyOver Iceland ride
  • Heim
  • Flyover Iceland

Flyover Iceland

Víðfeðmir jöklar, glæsilegir firðir og gamlar goðsagnir.

Flyover iceland notar nýjustu tækni til að veita þér raunverulega flugupplifun. Þú hangir í festingu fyrir framan 300 fermetra hnattlaga sýningartjald með fætur í lausu lofti og horfir á myndina okkar, sem fer með þig í æsispennandi ferðalag um ísland. Tæknibrellur, þar á meðal vindur, þoka og lykt, ásamt hreyfingum búnaðarins gera þess upplifun ógleymanlega.

Sætin hreyfast með raunverulegum hætti svo þér finnst þú fljúga. Sveigður skjár umlykur þig svo þú ert á kafi í hasarnum. Vindur, þoka, lykt og dreymandi tónlist

Sjá meira

#borginokkar