.
  • Heim
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Aðgengi fyrir fatlaða

Borgin Okkar gerir sitt besta til að veita réttar upplýsingar um aðgengi fyrir fatlaða í Reykjavík. Endilega sendu okkur ábendingu á info@borginokkar.is ef þú vilt að við bætum einhverju við.

Akstursþjónusta Strætó þjónustar höfuðborgarsvæðið. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Bílaleigan Hertz býður upp á bíla með hjólastólaplássi. Símanúmerið þeirra er 522 4400.

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar safnar og miðlar hagnýtum upplýsingum sem gagnast fötluðu fólki um land allt. Nánari upplýsingar er að finna hér.

#borginokkar