Spilum og spjöllum á íslensku

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
07, janúar 2023 - 03, júní 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Lærðu íslensku með okkur og hittu fleiri sem eru líka að læra . Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í að kenna íslensku sem annað mál. Við spilum allskonar spil, förum í orðaleiki, spjöllum og skemmtum okkur vel.

Öll geta verið með, líka þau sem eru að byrja að læra íslensku - við eigum spil fyrir öll þrep og leiðbeinendur eru til aðstoðar.

Þátttaka er ókeypis.

Svipaðir atburðir

Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Spilum og spjöllum á íslensku!
uppreisn
Skrímslasögustund
Lífið á landnámsöld

#borginokkar