Spilum og spjöllum á íslensku!

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
24, júlí 2021 - 03, júní 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/spilum-og-spjollum-islensku/dagskra
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Lærðu íslensku með okkur og hittu aðra sem eru að læra líka - þátttaka er ókeypis. Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í að kenna íslensku sem annað mál. Við spilum orðaleiki, spjöllum og skemmtum okkur vel. Allir geta verið með, þó þeir tali ekki mikla íslensku.
Við eigum spil fyrir öll þrep, leiðbeinendur aðstoða. Allir geta verið með, þó þeir tali ekki mikla íslensku!

Svipaðir atburðir

Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Spilum og spjöllum á íslensku
Lífið á landnámsöld
Sjómannadagurinn - Útileikir

#borginokkar